Nánari lýsing.
Forstofa með harðparketi á gólfi og innbyggðum fataskáp ásamt skóskáp.
Baðherbergið er flísalagt með walk-in sturtu ásamt góðri innréttingu með ljúflokunum á skúffum og hvítum efri skáp, gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu. upphengt salerni og handklæðaofn.
Svefnherbergið er rúmgott með góðum fataskáp á heilum vegg og glugga til austurs.
Eldhúsið er með fallegri innréttingu með spanhelluborði. Innfeld upp´þvottavél og gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu, AEG helluborð og AEG ofn, harðparket á gólfi.
Stofan og eldhúsið flæða saman í opnu rými með stórum glugga til norðurs og austurs þar sem er einning útgengt út á rúmgóðar svalir, harðparket á gólfi.
Mynddyrasími er í aðal anddyri og tengdur skjá í íbúð.
Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu.
Í sameign er 4,0 m2 sérgeymsla sem fylgir íbúðinni ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Gönguleiðir að stigahúsum eru með snjóbræðslu og hellulagðar. Aðrar gönguleiðir eru hellulagðar, steinsteyptar og malbikaðar. Stutt í Fossvoginnn og í Nauthólsvík.
Allar upplýsinar um eignina veitir: Jason Kristinn Ólafsson löggiltur fasteignasali, í netfangið jko@miklaborg.is s. 7751515
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
27/07/2021 | 40.750.000 kr. | 48.200.000 kr. | 68.7 m2 | 701.601 kr. | Já |
25/09/2020 | 37.550.000 kr. | 39.850.000 kr. | 68.7 m2 | 580.058 kr. | Já |
08/04/2019 | 4.010.000 kr. | 290.825.000 kr. | 604.4 m2 | 481.179 kr. | Nei |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
64,9 | ||||
62,4 | ||||
61,9 | ||||
66,4 | ||||
66,4 |