Miklaborg kynnir: 93,5 fm rúmgóða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með palli. Gott útsýni er úr íbúðinni yfir fjörðinn. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, tvö svefnherbergi, endurnýjað baðherbergi, eldhús og timurverönd. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, í síma 775 1515 eða í netfangið jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.
Nánari lýsing: Gengið niður nokkrar tröppur.
Sérinngangur. Flísalagt anddyri og rúmgott hol, sem hægt er að nota sem skrifstofu.
Tvö svefnherbergi eru í eigninni, bæði rúmgóð.
Eldhúsið er með góðum borðkrók og útgengi út á pall. Fallegt útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn.
Eldhústækin eru nýleg, ísskápur, eldri viðarinnrétting. plastparket.
Baðherbergið var tekið í gegn fyrir ca. 10 árum. og er flísalagt. Sturtugler. Handklæðaofn.
Sameiginlegt þvottahús.
Sameiginlegur garður.
Lóðin er eignarlóð úr gamla Jófríðarstaðalandi, og er að stærðinni 577,5 fm.
Eignin getur verið laus í ágúst.
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
13/08/2012 | 16.050.000 kr. | 19.200.000 kr. | 93.5 m2 | 205.347 kr. | Já |
31/05/2006 | 14.500.000 kr. | 21.000.000 kr. | 93.5 m2 | 224.598 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
62,4 | ||||
61,9 | ||||
59,9 | ||||
600 | 130 | 59 |