Fasteignaleitin
Skráð 26. maí 2023
Deila eign
Deila

Ölduslóð 46

Fjölbýlishús
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fasteignamat
46.750.000 kr.
Brunabótamat
38.150.000 kr.
Byggt 1956
Sérinng.
Fasteignanúmer
2080905
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10001
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Lóð
27.40
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: 93,5 fm rúmgóða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með palli. Gott útsýni er úr íbúðinni yfir fjörðinn. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, tvö svefnherbergi, endurnýjað baðherbergi, eldhús og timurverönd. Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, í síma 775 1515 eða í netfangið jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.

Nánari lýsing: Gengið niður nokkrar tröppur.

Sérinngangur. Flísalagt anddyri og rúmgott hol, sem hægt er að nota sem skrifstofu.

Tvö svefnherbergi eru í eigninni, bæði rúmgóð.

Eldhúsið er með góðum borðkrók og útgengi út á pall. Fallegt útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn.

Eldhústækin eru nýleg, ísskápur, eldri viðarinnrétting. plastparket.

Baðherbergið var tekið í gegn fyrir ca. 10 árum. og er flísalagt. Sturtugler. Handklæðaofn.

Sameiginlegt þvottahús.

Sameiginlegur garður.

Lóðin er eignarlóð úr gamla Jófríðarstaðalandi, og er að stærðinni 577,5 fm.

Eignin getur verið laus í ágúst.

Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jko@miklaborg.is löggiltur fasteignasali.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/08/201216.050.000 kr.19.200.000 kr.93.5 m2205.347 kr.
31/05/200614.500.000 kr.21.000.000 kr.93.5 m2224.598 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1B
gardur.jpeg
Grensásvegur 1B
Fjölbýlishús
211
62.400.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 102
IMG_4315.jpeg
Skoða eignina Álfaskeið 102
Álfaskeið 102
Fjölbýlishús
211
61.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 37
untitled_2_copy.jpg
Skoða eignina Suðurgata 37
Suðurgata 37
Fjölbýlishús
312
59.900.000 kr.
Skoða eignina Helgamagrastrætið 123
Helgamagrastrætið 123
600 Akureyri
130 m2
Fjölbýlishús
212
454 þ.kr./m2
59.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache