*** SÖLUSÝNING Í DALBREKKU 14, MÁNUDAGINN 11.NÓVEMBER KL. 16:30-17:00. ÁSDÍS ÓSK VALSDÓTTIR, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM OG VEITIR NÁNARI UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 863-0402 EÐA EMAIL: ASDIS@HUSASKJOL.IS ***
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SÖLUSÝNINGU OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR DALBREKKU 14. Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
MEÐ ÞVÍ AÐ BÓKA ÞIG Í SÖLUSÝNINGU GETUR FASTEIGNASALI LÁTIÐ VITA EF SÖLUSÝNINGIN FELLUR NIÐUR.
IF YOU HAVE A BOOKING IN THE OPEN HOUSE YOU WILL BE NOTIFIED IF THE OPEN HOUSE IS CANCELLED.
Falleg 4ra herbergja íbúð við Dalbrekku 14, 200 Kópavogi. Íbúðin er á 3ju hæð í nýlegu lyftuhúsi með 2 bílstæðum í bílastæðahúsi. Íbúðin er skráð 109,1 og þar er geymsla í sameign 9,4 fm.
EIGENDUR SKOÐA AÐ TAKA MINNI EIGN UPPÍ
Smelltu hér til að skoða myndband af eigninni
Lýsing eignar: Komið er inn í forstofu með harðparketi og fataskápum. Baðherbergi er flisalagt í hólf og gólf með hvítri innréttingu, sturtu, hvítri innréttingu, handklæðaofni og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 3 svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með harðparketi og skápum. Eldhús og stofa er opið rými. Eldhúsinnréttingin er U-laga með efri og neðri skápum, harðparket á gólfi. Frá alrými er gengið út á tvennar svalir aðrar vísa í vestur og hinar í austur.
Í sameign eru 2 sérmerkt bílastæði, rúmgóð sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.
Kostir við að búa á Dalbrekku:
Það er stutt í alla þjónustu, s.s. verslun, heilsugæslu, apótek, bókasafn, banka, leikskóli og grunnskóla. Stutt í strætó og stutt í Fossvogsdalinn. Íbúðin er vel staðsett í húsinu. Aðgangur að Kringlumýrarbraut er mjög þægilegur og auðvelt að hjóla í miðbæ Reykjavíkur.
Á hvað eru fjölbýli í 200 Kópavogi að seljast? Skoðaðu Verðsaga Húsaskjóls fyrir alla kaupsamninga í 200 Kópavogi
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka sölumat á þinni eign.
Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
26/10/2020 | 50.250.000 kr. | 55.000.000 kr. | 109.1 m2 | 504.124 kr. | Já |
03/02/2020 | 24.050.000 kr. | 55.000.000 kr. | 109.1 m2 | 504.124 kr. | Já |