Íbúðamarkaður leitar í eðlilegra horf
Sérbýli á höfuðborgarsvæðinu er helsta ástæða hækkunar íbúðaverðs í marsmánuði. Árstaktur íbúðaverðs heldur þó áfram að lækka. Framboð íbúða hefur tekið við sér og eftirspurnin hefur dempast. Útlit er fyrir að íbúðamarkaður leiti í eðlilegra horf á næstunni.
16 apríl 2025
Íslandsbanki
Greiningadeild Íslandsbanka